Brúðkaup
- 2 hr2 hours
- 90.000 íslenskar krónur90.000 ISK
- Ármúli
Service Description
Mikilvægasti dagur lífs þíns er þess verðugur að skrásetja í formi fallegra ljósmynda. Fyrir stóra daginn höldum við saman fund til að kynnast aðeins og fara yfir hvað er á óskalistanum hjá ykkur. Tilvalið til að ná fjölskyldumyndum í leiðinni. Allar myndir eru afhentar rafrænt og koma í lit og svarthvítu. Ef óskað er eftir albúmi eru fjölmargir kostir í boði og ræðuð við það þá sérstaklega. Myndataka 90.000.- 30 fullunnar myndir í fullri prentupplausn Athöfn og myndataka 130.000.- 120 fullunnar myndir í fullri prentupplausn Athöfn, undirbúningur, myndataka og veisla 225.000.- 180 fullunnar myndir í fullri prentupplausn Undirbúningur, athöfn og veisla 180.000.- 150 fullunnar myndir í fullri prentupplausn Undirbúningur, brúðkaupsmyndir, athöfn og veisla: 285.000 kr Allur dagurinn 270 fullunnar myndir í prentupplausn
Contact Details
Ármúli 19, Reykjavík, Iceland
003548629272
elin@elin.photos