Portrett

  • 45 minutes
  • 45.000 íslenskar krónur
  • Ármúli

Service Description

Portrettmyndataka: Hentar vel fyrir myndir á nafnspjöld, ferilskrá, starfsmannakort, jólakortið eða bara beint í rammann. Allar myndir eru afhentar rafrænt og bæði í lit og svartvhítu. Allir pakkar eru sveigjanlegir fyrir þarfir þínar. Fyrir tökurnar höldum við stuttan fund til að fara yfir hvað þú vilt fá út úr tökunum svo niðurstöðurnar séu sniðnar þínum þörfum. Portrett 20 mín myndataka 5 myndir á rafrænu formi Verð 35000 kr 40 mín myndataka 10 myndir á rafrænu formi Verð 52.000 kr 60 mín myndataka 14 myndir á rafrænu formi Verð 65.000 kr Hver aukamynd: 6000 kr

Contact Details

  • Ármúli 19, Reykjavík, Iceland

    003548629272

    elin@elin.photos