top of page

Umsagnir viðskiptavina

Ánægðir viðskiptavinir eru allt sem skiptir máli. Að fólkið sem ég mynda fái þær minningar sem skipta máli. 

Sem ljósmyndari legg ég allan minn metnað í að skapa myndir sem lýsa stemningunni og fanga augnablikið. 

Hvort sem um er að ræða brúðkaupsmyndatökur, viðburði, budoir myndir eða fjölskyldumyndatökur, ég legg mig alla fram við að skapa þægilegt andrúmsloft á tökustað og mæta mínum viðskiptavinum þar sem þau eru hverju sinni. 

"Þegar kemur að þessum persónulegu augnablikum þá er engin betri í að fanga þau en Elín. Hún nær alltaf fram því besta og kann að setja fólk í réttu stellingarnar. Hún er sú fyrsta sem við höfum samband við þegar kemur að því að taka ljósmyndir af mikilvægum augnablikum í lífi okkar, hvort sem er brúðkaupsljósmyndun eða bumbumyndataka, og útkoman er alltaf eitthvað stórkostlegt."

- Guðrún og Birna

portret myndataka í ljósmyndastúdíó í Reykjavík, kona í svörtum fötum með húðflúr á svörtum bakgrunni. Portret photography in Iceland, studio portret photgraphy in Reykjavik, Iceland

Elín er best

- Særós

Boudoir myndataka, body positivity photographer in Iceland, feminine photography, female photographer
bottom of page