Velkomin á ljósmyndasíðu mína! Ég er ástríðufullur ljósmyndari sem sérhæfir sig í að fanga augnablikin í lífinu sem skipta þig og þína nánustu mestu máli. Hvort sem þú ert að leita að fallegum fjölskyldumyndum, dýrmætum barna og ungbarnamyndum, sjálfseflandu boudoir myndum eða ómetanlegum myndum af stóra brúðkaupsdegi þínum, þá er ég hér til að hjálpa þér að skapa minningu sem lifir í gegnum eilífðina.
Með margra ára reynslu er ég helguð því að veita faglega þjónustu með hágæða myndatöku.
Allt frá því að fanga fyrstu daga nýfædda barns þíns til hamingjunnar á brúðkaupsdaginn þinn, þá er markmið mitt að segja þína einstöku sögu í gegnum linsuna mína.
Ég er staðsett í Reykjavík en ég er alltaf tilbúin til að ferðast á nýja og spennandi staði til að fanga einstöku augnablikin þín.
Ég býð úrval pakka og þjónustuleiða til að mæta þínum þörfum og fjárhag, svo hvort sem þú ert að leitast eftir heilum degi á brúðkaupsdaginn þinn eða einfalda fjölskyldumyndatöku, þá er ég með pakka sem hentar þér.
Skoðaðu þig um á heimasíðu minni og sjáðu nokkur dæmi um verk mín, og alls ekki hika við að hafa samband ef það vakna einhverjar spurningar eða þú myndir vilja bóka tökur. Ég hlakka til að heyra frá þér.
Brúðkaupsljósmyndari, barnaljósmyndari, ungbarnaljósmyndari, óléttuljósmyndari, ljósmyndari, fjölskyldyljósmyndari, boudoirljósmyndari, boudoir, bumbumyndir, barnamyndir, brúðkaupsmyndir