Óléttumyndataka
Fangaðu hin einstöku undur meðgöngunnar með fallegum ljósmyndum. Ljósmyndari sérhæfir sig í að skapa einlæg, kyrrlát augnablik og fyrsta þau í tímans rás. Kraftaverk meðgöngunnar er eitthvað sem verður að einum dýrmætustu minningum lífs okkar. Þetta er upphafði á nýju lífi, og þú skapaðir þetta líf.
Óléttumyndataka, eða bumbumyndataka fer fram í þægjindum ykkar eigins heimilis. Ljósmyndari mæti með búnað og ferðaljós og tekur takan um eina klukkustund til tvær, allt eftir því hversu margar myndir eru pantaðar.
Myndatakan er þægileg og einlæg. Makar og fjölskylda eru velkomin með á myndum en er þetta þó ekki hópmyndataka.
Hver meðganga er ólík annarri og þess vegna býð ég upp á fjölbreytta pakka til að koma til móts við þínar þarfir.
Ekki leyfa þessum einstaka tíma að hverfa frá þér.
Hafðu saband við mig og leyfym þessum tíma að fá eilíft líf.