top of page

Portrett myndataka

 

Fangaðu hinn einstaka persónuleika þinn og þinna með grípandi portrett myndum. Hvort sem það eru starfsmannamyndir, bókakápa, tónlistaalbúm, eða skapandi portrett af þér til að varðveita i´gegnum tímans rás, er markmið mitt að sýna þinn einstaka persónuleika á hátt sem er bæði tímalaus og fangandi.

Portrett ljósmynd er sérstakur flokkur ljósmynda sem byggist á að lýsa þínum persónuleika með einni mynd. Ljósmynd verður að portretti þegar manneskjan á myndinni með hjálp frá bakgrunni, uppstillingu, umhverfi og  lýsingu, myndar tengingu við áhorfanda ljósmyndarinnar. Ég er með áralanga reynslu og sérhæfingu sem protrettljósmyndari og mun láta ykkur líða afslöppuðum fyrir framan myndavélina á meðan ég stilli ykkur upp til að draga fram þinn besta sjálf. 

Ég býð uppá vítt val á stílum til að passa við þínar óskir, frá studio myndatöku með klassiskum bakgrunnum til útimyndatöku í náttúrulegu ljósi. Nálgun mín er persónuleg og fagleg og ég vinn náið með þér til að skilja hugsjón þína og vekja hana til lífs. 

Leyfðu mér að hjálpa þér að fanga kjarna þinn og skapa grípandi portrett sem þú munt vaðveita alla þina ókomna tíð. 

Smelltu hér til að sjá myndir úr Portrettmyndatöku

Smelltu hér til að bóka

bottom of page