top of page
Eftir að hafa verið með Elínu í tveimur myndatökum þá var mér það ljóst að Elín hefur næmt auga fyrir því nýta dagsbirtuna mjög vel, hún nálgast myndatökuna á mjög faglegan hátt og hefur góða tilfinningu fyrir umhverfinu ásamt því að ná því besta fram í því sem hún er að mynda. Elín er skemmtileg, jákvæð og hugmyndarík. Ég mæli eindregið með Elínu ef þig vantar góðan ljósmyndara.
Ágústa Áróra
bottom of page