top of page

Ungbarnamyndataka

 Að bjóða nýju barni velkomið í heminn er ótrúlegt augnablik sem ber að fagna og varðveita um ókomin ár. Sem ungbarnaljósmyndari, sérhæfi ég mig í að fanga fegurð sakleysis og hin miklu undur nýrrar komu.  Með blíðri nálgun, skapa ég kyrrð og friðsælt umhverfi sem gulltryggir að barninu mun líða vel og afslappað allan tíman. Ég vnn með þér að því að skapa safn ljósmynda sem fanga ungabarnið þittm allt frá ponsu litlum fingrum og táslum til mjúkrar húðar. Allt frá uppstilltum römmum til flæðandi augnablika, þá mun ég hjálpa þér að skapa safn af minningum sem þú munt varðveita um ókomin ár.  

​Ég sérhæfi mig í gæðum, sköpunargáfu og persónulegri þjónustu og þar með getur þú treyst því að ég mun afhenda safn af myndum sem fanga fullkomlega töfra þessa agnablika í lífi þínu. Vinnum saman of sköpum einstakt safn af augnablikum ungabarns þíns. 

Tíminn hverfur í tómarúm og skyndilega er barnið farið að halda haus, velta sér og skríða. Það er ómetanlegt að eiga minningar í eilífu formi af þessum splunkunýja líkama sem keppist við að stækka.

Ungbarnamyndataka fer fram í þægindum ykkar eigins heimilis, ljósmyndari mæti með búnað og ferðaljós. Takan getur tekið allt frá klukkustun upp í 4, allt eftir því hvað við tökum margar pásur. Mestu máli skiptir að bæði barni og foreldrum líði vel allan tökutímann og þess vegna er stundum mikilvægt að taka pásur til að knúsast eða drekka. Ekkert aukagjald er tekið ef farið er fram yfir bókaðan tíma. Best er ef barnið kemur satt og tilbúið í lúr.

Kostur er á að myndatakan fari fram í studio ef þess er óskað án aukaglalds. 

Smelltu hér til að bóka

Smelltu hér til að sjá myndir úr Ungbarnamyndatöku

bottom of page